Að gera slíkar æfingar reglulega getur hjálpað til við að bæta sjónina og koma í veg fyrir augnsjúkdóma sem gjarnan þróast með hærri aldri. Þá styrkja æfingarnar augnvöðvana.
Í dag vinna margir við tölvu allan daginn og stara stanslaust á skjáinn. Slíkt veldur miklu álagi á augun og því ekkert óeðlilegt að vera alveg búinn í augunum á kvöldin.
Ef þú finnur fyrir þreytu í augunum yfir daginn er mjög sniðugt að gera þessar æfingar svo þú getir haldið áfram að vinna. En skynsamlegt er samt að gera slíkar æfingar reglulega til að fyrirbyggja vandamál.
Mælt er með því að gera svona augnæfingar daglega. . . LESA MEIRA