Ætlaðar aldurshópnum 45 ára og eldri, í stað augasteinsins, þá stýrir sjáaldrið (sjónopið) fókus augna með linsunum, miðað við ljósbirtu hverju sinni.
Margbreytilegur styrkur er útbúinn í linsunum með nýjustu tækni. Ríkjandi auga sér aðeins betur í fjær og víkjandi auga í nær.
Sjónstöðvar heilans eru misjafnlega lengi að aðlagast nýrri skynjun. Aðlögunartími linsumótunar er því einstaklingsbundinn. Mögulega þarf að fínstilla skerpuna með linsunum og því mikilvægt að koma í aðra skoðun sé þess þörf, þar til áætluðum árangri er náð.
Það sem þarf að hafa í huga:
- Væta augun vel með gerfitárum, við mælum með Thealoz.
- Nota góða birtu við lestur og nærvinnu.
- Verjast of mikilli birtu utandyra með sólgleraugum.
Frekari upplýsingar má finna á eyesland.is og sjónlag.is