DIY Maski fyrir andlit - Lemon, Honey, & Coconut Oil
DIY Maski fyrir andlit - Lemon, Honey, & Coconut Oil
Ég er að nota þennan maska þrisvar í viku og húðin á mér er alveg dásamleg. Alls ekki þurr, elska hvað sítrónan gerir gott, enda er hún full af C-vítamíni og hunangið er dásemd.