Þetta er svo góð uppskrift af vegan osti að ég fékk vatn í munninn. Endilega ef þið hafið áhuga á að gera ykkar eigin vegan ost kíkið á þetta!