Guðmundur Hafþórsson er hér á æfingu fyrir stóra sundið.
Ástæðan fyrir þessu sundi er sú að Guðmundur er að undirbúa sig fyrir stóra daginn, þann 27.júní n.k. en þá ætlar hann að synda í 24 klukkutíma. Sundið á morgun er það lengsta sem hann mun synda á undirbúningstímanum fyrir aðal sundið.
Fríða Rún næringafræðingur hjá Heilsutorg.is hefur verið honum innan handar varðandi mataræðið.