Það getur verið erfitt að fá frið fyrir gæludýrunum þegar verið er að taka góðar jóga æfingar heimavið.
Því ekki að leyfa t.d kettinum að taka þátt í jógaæfingunum.