Díana Ósk Óskarsdóttir Guðfræðingur og ICADC ráðgjafi fjallaði um í lokaritgerð sinni um meðvirkni og tengsl hennar við trú. Í viðtalinu svarar hún spurningum okkar um hvað meðvirkni er, hvernig hún verður til, hverjar afleiðingar meðvirkni er og hvernig hægt er að vinna með meðvirkni.
Hér er tengill á mastersritgerð hennar í guðfræði um meðvirkni og tengsl trúar:http://skemman.is/item/view/1946/17121
Hér er tengill á námskeið sem hún er að fara af stað með:https://www.facebook.com/namskeidin
Sigríður Jónsdóttir, ACG markþjálfi og ICADC ráðgjafi
http://ifokus.is/ - www.facebook.com