Góð næring úti á golfvelli getur skipt miklu máli hvernig kylfingi reiðir af á æfingahring og í mótum. Mikilvægt er að huga að réttri næringu fyrir, á meðan og eftir leik og keppni.
Í myndbandinu hér að neðan má finna helstu ráð hvað næringu kylfinga varðar. Eins eru hér að finna upplýsingar um hentugustu geymsluaðferðirnar fyrir matinn ofl.
Steinar B.,
næringarfræðingur
www.steinarb.net
Þessi pistill er eign höfundar og má hvorki afrita hann né nota efni hans án leyfis.