Það er afar einfalt að búa til rauðrófu hummus. Kíktu á myndbandið og prufaðu að búa til afar hollt og gott hummus.