Skrifað af konu til allra kvenna.
- Allar konur hafa fellingar á maganum þegar þær beygja sig fram.
- Ef einhver segir þér að þú sért falleg, trúðu þeim. Þau eru ekki að skrökva.
- Stundum þá vöknum við með andfýlu sem gæti drepið geit.
- Á móti öllum konum sem eru óánægðar með slitförin sín er önnur kona að óska þess að hún hefði þau.
- Þú átt að hafa meira sjálfstraust. Og ef þú sæjir sjálfa þig eins og aðrir gera þá myndir þú hafa meira sjálfstraust.
- Ekki fara að leita að karlmanni til að bjarga þér. Vertu sú sem bjargar sér sjálf.
- Það er í lagi að elska ekki alla hluta af líkamanum sínum… en þú ættir samt að gera það.
- Allar eigum við þessa einu vinkonu sem virðist hafa allt á hreinu. Þessa konu sem virðist lifa fullkomnu lífi. Hugsaðu þig um, þú ert kannski þessi kona í augum annarra.
- Þú átt að segja þig í fyrsta sætið. Ekki sem valkost, neyðarúrræði né varaáætlun.
- Þú ert kona. Það eitt gerir þig einstaklega mikilvæga.
Mynd og texti eftir Mary L. Leonard