Túmerik er ansi öflug jurt sem Indverjar hafa notað frá því að elstu menn muna. Túmerik er ein af fjórum jurtum sem hafa sem hæðstu andoxunarefni í sér og við erum að tala um 4. sæti af 159.277 jurtum! Túmerik ásamt öðrum innihaldsefnum er áhrifaríkt við að draga úr fínum línum og hrukkum og það er einnig gagnlegt við feitri húð. Túrmerik gefur ekki bara húðinni fallegt yfirbragð en það nærir líka og hjálpar við endurnýjun húðarinnar.
Túmerik hefur öflugan lækningarmátt.
Túmerik er ansi öflug jurt sem Indverjar hafa notað frá því að elstu menn muna.
Túmerik er ein af fjórum jurtum sem hafa sem mest af andoxunarefni í sér og við erum að tala um 4. sæti af 159.277 jurtum!
Túmerik ásamt öðrum innihaldsefnum er áhrifaríkt við að draga úr fínum línum og hrukkum og það er einnig gagnlegt við feitri húð.
Túrmerik gefur ekki bara húðinni fallegt yfirbragð en það nærir líka og hjálpar við endurnýjun húðarinnar.
Túmerik andlitsmaski
- 1 tsk Túmerik
- 1 tsk lífrænt jógúrt
- 1 tsk lífrænt hunang
Aðferð:
Byrjið á að hræra saman túmerik og jógúrtinu vel saman, bætið svo við hunanginu. Berist á andlitið og maskinn hafðu á í 20 – 30 mínútur. Skolist af með volgu vatni. Þú getur endurtekið þetta 3 – 4 sinnum í viku.
Tengt efni: