Ef þú ætlar að fella tár á annað borð nú í sumar, er ekki úr vegi að gráta gulli - og ekki má gleyma dúnmjúkum og glosskenndum vörum í djúpum tónum.
Ef þú ætlar að fella tár á annað borð nú í sumar, er ekki úr vegi að gráta gulli ~ og ekki má gleyma dúnmjúkum og glosskenndum vörum í djúpum tónum.
Gliturtár eru í tísku og tröllríða förðunarheiminum í sumar; einhverjir segja Saint Laurent hafa rutt brautina á tískuvikunni nú í febrúar, þegar hátískufyrirsætan Elle Fanning gekk pallana með glimmertár sem runnu niður báðar kinnar ~ aðrir segja franska Vogue hafa fundið upp hjólið með glitrandi tárum forsíðufyrirsætunnar mörgum mánuðum fyrr. . . LESA MEIRA
Tengdar fréttir