„Get ready with me“ hár og förðun með Töru Brekkan
Tara Brekkan hefur verið dugleg að gera förðunar myndbönd fyrir okkur og hér er nýjasta myndbandið hennar þar sem hún gerir bæði förðun og hár.
Þetta myndband er byggt aðeins öðruvísi upp en hin sem við höfum fengið sjá hingað til.
Get ready with me - Tara Brekkan
Tara Brekkan hefur verið dugleg að gera förðunar myndbönd fyrir okkur og hér er nýjasta myndbandið hennar þar sem hún gerir bæði förðun og hár.
Þetta myndband er byggt aðeins öðruvísi upp en hin sem við höfum fengið sjá hingað til.
Hér sjáum við hvernig hún gerir sig til með myndavélina í gangi eða sem kallast „Get ready wth me"
Í þessu myndbandi er ekkert talað einungis nafn á vörunum sem hún notast við og auðvitað sjáum við nákvæmlega hvernig hún gerir bæði hár og förðun.
Í tilefni þess að sumarið er komið er Tara smá litaglöð í förðuninni og blandar saman mismunandi litum. Hún fer í nýja augnskyggingartækni, eyeliner, augabrúnir og mótar varir með skærum litum.