Í sumum tilvikum þá vaxa þær bara ekki aftur eins og þær voru fyrir ofplokkunina.
Aðrar konur eru með voða þunnar eða gisnar augabrúnir og enn aðrar hafa misst sínar vegna veikinda eða annarra ástæða.
Ofsalega fallegar augabrúnir úr ekta hári, þær eru mótaðar á mismunandi vegu, þær eru misþykkar og litbrigði eru nokkur.
Bendi á að hafa samband við heimasíðuna þeirra ef það eru frekari spurningar, þá má smella HÉR.