Það er ekki nóg að senda börnin út skemmtilegum búningum, flott máluðu og með sníkju poka í hendi. Hvernig væri að koma þeim á óvart þegar þau koma heim? Tara Brekkan sýnir hérna skemmtilega förðun sem fengi lítil hjörtu til að taka kipp.
Gaman á Öskudegi
Það er ekki nóg að senda börnin út skemmtilegum búningum, flott máluðu og með sníkju poka í hendi.
Hvernig væri að koma þeim á óvart þegar þau koma heim?
Tara Brekkan sýnir hérna skemmtilega förðun sem fengi lítil hjörtu til að taka kipp.