Að bera þunga tösku á öxlinni getur orsakað axlar og bakverki. Það getur orðið til þess að líkamsstaðan þín breytist. Er það vegna þess að þú ert að reyna að bæta upp þyngdina sem er öðru megin með líkamsstöðu.
Ef þú ert að bera of þunga axlartösku ár eftir ár þá áttu á hættu að skekkja á þér hrygginn.
Reyndu að hafa töskuna þína ekki þyngri en 1,3 kg. Ef þú þarft að bera meira, notaðu þá bakpoka eða tösku á hjólum.
Já ég veit, ekki voðalega smart en þetta er spurning um heilsuna eða tískuna!
Gott ráð frá Heilsutorg.is