(Konur fá tvo X litninga).
Margir halda að hármissir hjá körlum sé tengdur X litningi og komi þar af leiðandi frá móðurinni.
En nú er komið í ljós að það er ekki hægt að kenna mömmu um hármissinn.
Hármissir hjá karlmönnum er tengdur mörgum genum sem koma frá bæði móður og föður.
Heilsumoli frá health.com