Það eina sem þú þarft er svampur og vatn. Engin sápa, ekkert vesen.
Svamparnir eru unnir úr lækningajurtinni Konjac þeir eiga það allir sameinlegt að þeir djúphreinsa húðina.
Þeir auka einnig á teygjanleika og blóðflæði í húðinni.
Þetta er 100% náttúrleg afurð uppfull af steinefnum og vítamínum.
Hver vill ekki hreinsa húðina án kemískra efna.
Þessir svampar eru góðir fyrir allar húðtýpur því þeir þurrka ekki húðina heldur hreinsa þeir hana vel og fjarlæga allar dauðar húðfrumur.
Ég sjálf er búin að vera að nota svona svamp í um mánuð og er afar ánægð með árangurinn. Eftir hverja notkun er húðin í andlitinu silkimjúk og ljómandi.
Kíktu á myndbandið.