Michelle.Z Studio veitir brúðum þjónustu fyrir brúðkaup og á brúðkaupsdaginn. Við sjáum um förðun, stíleseríngu og setja upp hárið. Venjulega bókum við tíma fyrir prufu þar sem við setjum upp hárið og prófum förðunina. Ef brúðurin er ánægð með útkomuna, þá gerum við samning og sjáum um alla þætti á brúðkaupsdaginn.
Við bjóðum einnig upp á undirbúning fyrir auglýsingar, tískusýningar og sköpun karaktera fyrir kvikmyndir og sjónvarp.
Meira hérna um Michelle.Z Studio á vef þeirra :
Ef þú hefur einhverjar spurningar, er þér velkomið að hafa samband ánetfangið: michellezstudio@gmail.com