Þetta er mjög flott og einfalt…
Við fáum aldrei nóg af fléttum í allri sinni mynd. Stundum á maður bara slæman hárdag og þá er æðislegt að skella fléttu í hárið á skotstundu.
Þetta er mjög flott og einfalt…
Stelpa.is fær aldrei nóg af fléttum í allri sinni mynd. Stundum á maður bara slæman hárdag og þá er æðislegt að skella fléttu í hárið á skotstundu.
Rómantískt eða rokkað?
Það þarf ekki að vera fagmaður til þess að flétta flott því óreglulegar fléttur eru alveg málið líka. Ef þér tekst ekki að gera nákvæmlega eins og í myndbandinu, skaltu bara ýkja óregluna í fléttunni. Það gerir hana bara flotta!