Tara Brekkan fékk þá áskorun að gera einfalda og ódýra förðun í framhaldi af öllu glamúr myndböndum sem við höfum sýnt hér áður.
Tara Brekkan fékk þá áskorun að gera einfalda og ódýra förðun í framhaldi af öllu glamúr myndböndum sem við höfum sýnt hér áður.
Þetta er súper einföld förðun eins og hún sýnir okkur hér fyrir neðan.
Tara mælir með að skola andlitið upp úr köldu vatni þegar þú vaknar, setja á svo gott rakakrem áður þú byrjar förðun dagsins.
Tara telur nauðsýnlegt að setja á sig „grunninn“ til að augnskugginn haldist allan daginn og fari ekki af og augun verða ferskari.
Skemmtilegur leynigestur í enda myndbandsins.
Einfalt og fljótlegt.
Mundu eftir okkur á Facebook