Tara Brekkan kynnir heitasta lit ársins 2015 í förðun
Tara Brekkan sýnir okkur hér heitasta lit ársins „Marsala“ í nýjasta myndbandi sínu. En hann var valinn litur 2015 í nánast allri hönnun,tísku og förðun. Tara kennir okkur hérna nokkur skemmtileg trix og takið sérstaklega eftir límbandinu sem hún notar við förðunina.
Tara Brekkan sýnir okkur hér heitasta lit ársins „Marsala“ í nýjasta myndbandi sínu. En hann var valinn litur 2015 í nánast allri hönnun, tísku og förðun.
Tara kennir okkur hérna nokkur skemmtileg trix og takið sérstaklega eftir límbandinu sem hún notar við förðunina.
Tara fer fyrst yfir það hvernig við getum mótað fallegar augabrúnir á okkur.
Hyljari er ómissandi í þegar augabrúnir eru tilbúnar.
Verð að viðurkenna að ég hef bara aldrei heyrt um þetta snilldarráð með límbandið!