Tara Brekkan skilur okkur ekki neitt eftir þegar kemur að öllum þessum árshátíðum sem eru að ganga í garð. Tara kennir okkur hér nýtt „trix“ með penslunum og fer vel yfir hvað skal nota að hverju sinni.
Tara Brekkan með öll trixin í bókinni.
Tara Brekkan skilur okkur ekki neitt eftir þegar kemur að öllum þessum árshátíðum sem eru að ganga í garð. Tara kennir okkur hér nýtt „trix“ með penslunum og fer vel yfir hvað skal nota að hverju sinni.
Nú þegar árshátíðar ganga í garð þá er betra að hafa rétt handtök við að setja „upp andltið“ á réttan veg. Tara hefur leitt okkur í gegnum áramótaförðun og eins hvernig við getum nýtt límband við að mála sig.
Hér grunnar Tara augun.
Gott er að eiga úrval af burstum.
Muna að dusta eða setja á handarbakið, ekki setja beint á augnlokin.
Hér sleppir hún límbandinu góða og notar sundkortið sitt í staðin!
Hér kennir Tara okkur í þessu myndbandi hversu auðvelt það er að mála sig fyrir árshátíðina.