10 mínútna „killer“ kviðæfingar með Tracy Anderson
Tracy Anderson sýnir okkur hérna magnaðar kviðæfingar til að tóna skrokkinn á flottan hátt. Til að ná góðum árangri þarf að virkja alla kviðvöðva og ekki festast í nokkrum æfingum sem fókuserar alltaf á þá sömu vöðva. Fjölbreytileiki gefur okkur meiri árangur. Tracy segir okkur að gera þessa kviðæfingar 6 sinnum í viku ásamt 30 mínútna brennslu (takið upphitun líka)
Tracy Anderson þjálfar allar helstu stjörnurnar
Tracy Anderson sýnir okkur hérna magnaðar kviðæfingar til að tóna skrokkinn á flottan hátt. Til að ná góðum árangri þarf að virkja alla kviðvöðva og ekki festast í nokkrum æfingum sem fókuserar alltaf á sömu vöðvana. Fjölbreytileiki gefur okkur meiri árangur.
Tracy segir okkur að gera þessa kviðæfingar 6 sinnum í viku ásamt 30 mínútna brennslu (takið upphitun líka) Vert að reyna þetta ekki satt?