Það ættu allir að leggja mikla áherslu á að þjálfa rassvöðvana. Ekki aðeins íþróttamenn sem stefna að bættri frammistöðu, heldur einnig almenningur.
Það ættu allir að leggja mikla áherslu á að þjálfa rassvöðvana. Ekki aðeins íþróttamenn sem stefna að bættri frammistöðu, heldur einnig almenningur.
Rassvöðvarnir gegna mikilvægu hlutverki í stoðkerfi okkar, enda stærstu og (ættu að vera) sterkustu vöðvar líkamans.
Hægt er að tengja mikið af stoðkerfisvandamálum við lélega og illa þjálfaða rassvöðva.
Íþróttamenn þurfa sterka og kraftmikla rassvöðva til þess að hlaupa hraðar, hoppa hærra og breyta um stefnu á kraftmikinn og skilvirkan hátt.
Hér eru nokkrar æfingar sem geta hjálpað þér að byggja upp afturendann. Viljandi tek ég ekki fram hefðbundna hnébeygju og réttstöðu, þó svo að þær æfingar séu virkilega góðar til þess að byggja upp rassvöðvana.
Hip thrust með stöng . . . LESA MEIRA
Grein frá Faglegri Fjarþjálfun.