Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
“Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
Gibala mælir með að fólk reyni lotuþjálfun í þeirri hreyfingu sem það stundar venjulega. “Reyndu meira á þig en venjulega, farðu örlítið út fyrir þægindarammann í skamma stund, eins og mínútu, og hvíldu þig svo” segir hann.
Lotuþjálfun sem stunduð er af ákefð styrkir hjartað og æðakerfið. Hún minnkar líkur á hjártaáfalli og heilablóðfalli.
Blóðþrýstingur þeirra sem stunda lotuþálfun að jafnaði tvisvar í viku lækkar. Rannsóknir benda til að blóðþrýstingurinn geti lækkað um allt að níu prósent hjá þeim sem eru orðnir 60 ára og eldri.
Norskir vísindamenn rannsökuðu hóp fólks með einkenni efnaskiptasjúkdóma sem geta komið fram sem undanfarar sykursýki og hjartasjúkdóma. Þátttakendur voru . . . LESA MEIRA