Hnébeygjan er stór og tæknileg æfing.
Samspil nokkurra þátta spila ansi stórt hlutverk í því hvort hnébeygjan er rétt framkvæmd. Liðleiki, tækni, reynsla, þekking á eigin líkama og fleira. En þegar kemur að liðleika/hreyfanleika, þá er mikilvægt að kanna hvar veikleikar og hömlur líkamans liggja.
Hér að neðan er stutt myndband með einföldum greiningaræfingum fyrir mjaðmir:
Meira á þessari frábæru síðu faglegfjarthjalfun.com