Jóga stellingar sem að létta á stressi og hjálpa þér að ná betri svefn
Þessi slökunar jógaæfing hjálpar að róa hugann og líkamann þannig að þú náir betri svefn.
Jóga fyrir svefninn
Þessi slökunar jógaæfing hjálpar að róa hugann og líkamann þannig að þú náir betri svefn.
Gerðu þessar auðveldu teygjuæfingar á hverju kvöldi fyrir svefn og fljótlega munt þú vakna með langa og mótaða vöðva og minni eða engann bakverk eða verk í hálsi.