Að fá sér 6 gr af lýsi á dag og skella sér í ræktina þrisvar í viku getur dregið virkilega úr líkamsfitu. En þetta kemur fram í Ástralskri rannsókn.
Ekki vinna á nóttunni
Að vinna óeðlilega tíma sólarhrings lækkar þá hormóna sem að stuðla að því að þú finnur ekki fyrir hungri, það hækkar glúkósa í blóði og hækkar insúlínið í líkamanum og ekki má gleyma stressinu, cortisol hormónið sem hækkar stressið gerir það að verkum að þú borðar meira en ella segja vísindamenn.
Heimild: health.com