Það er gaman að heyra góða hluti um rassinn sinn
Af öllum öðrum líkamshlutum sem karlmenn geta hrósað að þá finnst konum skemmtilegast að fá hrós um rassinn samkvæmt The Men’s Health and Women’s Health Big Book of Sex.
Það getur verið að hollt sé að hafa stóran rass
Fita á rassi og læra svæðinu á móti fitu á magasvæði þýðir lægri efnaskipti og lægri áhættu á hjartasjúkdómum. Fita á rassi getur jafnvel verið verjandi. En þetta er skv rannsókn sem gerð var árið 2010 í Bretlandi.
Einn rass var innblástur fyrir Spankx
Sara Blakely er sú sem stofnaði Spankx fyrirtækið sagði CNBC í síðasta mánuði að hennar eigin rass hafi verið innblásturinn fyrir því að hanna og framleiða Spankx, en Spankx er undirfatnaður sem gefur fallegar línur á líkamann og felur fellingar.
Árið 2013 þá snérist allt um að hrista hann
Á meðan “selfie” komst í Oxford orðabókina frægu að árið 2013 þá komst “twerk” á listann einnig. Takk Miley.
Rassinn er hluti af meiriháttar vöðva grúppu
Rasskinnar eru stærsti og öflugasti vöðvinn á líkamanum samkvæmt The Womens health big book of exercises. Lykilinn að því að móta flottann rass er að æfa hann – það að sitja bara á honum gerir ekkert.
Okkur finnast skemmtileg lög sem sungin eru um hann
Sir Mix-A-Lot’s “Baby got Back vann grammy árið 1992 fyrir besta rap lagið.
Karlmenn taka ekki eftir rassinum strax
Rassinn lenti í áttunda sæti í nýlegri könnun sem spurði Breska menn hvað væri það fyrsta sem þeir tækju eftir á konu. Augun voru í efsta sæti.
Fólk leggst undir hnífinn fyrir rassinn
Árið 2012 fóru 2.681 konur í rassa lyftingu, 746 fengu sér inplants í rasskinnar.
Heimildir: womenshealthmag.com