Góðan daginn.
Já allt gott að frétta úr þessari sveit :)
Brighton að vakna til lífsins.
Ég byrjaði daginn í ræktinni.
Fínasta aðstaða hér!
Maður verður að undirbúa verslunarferðina með smá tvíhöfða æfingum og svona :)
Músíkina í botn í eyrunum og svitna í poll.
Þá var það morgunmaturinn :)
Fékk mér reyndar einn banana fyrir ræktina.
Morgunmaturinn á hótelinu alveg til sóma og hæfir öllum.
Já lífið er ljúft :)
Nú er það sturta og sjæn ....og búðurnar kalla.
Borgin að vakna og fínasta veður svo þá er að skella strigaskóm á fætur og út í fallega, góða vetrarveðrið sem er eins og góður sumardagur heima á klakanum.
Njótið dagsins ❤️