Hádegið.
Heilsuborgin mössuð í morgunsárið
Þá fyllist maður orku!!
Það kallar á hollar mat :)
Muniði eftir grænmetis dallinum frá því í gær?
Skellti öllu í súpu ....jummí.
Fékk mér svo Kjúklingabringu og ferskan Kórander með .
Þessi súpa er svo frábær grunnur líka fyrir hvað sem þér dettur í hug "Baunir, rækjur, fiskur, kjúlli, kjötbollur, egg"
Síðan fékk ég ósk um "nýbakað" Brauð
Svo bara skellti í einn súper einfalt en dúndur gott brauð með súpunni :)
Hollusta og gleði.
Hvað er betra en nýbakað brauð með ísl. smjöri á toppinn :)