Kvöldmaturinn.
Einfalt hollt og gott.
Kjúklingur og ofnbakað grænmeti.
Eldaði fullt af grænmeti sem ég geymi í dalli í ísskápnum .
Þá er lítil hætta á að maður eigi ekki til grænmeti reddy á 5min.
Snild til að taka með í nesti.
Skar niður það sem ég átti í ísskápnum salt og pipar yfir.
Eftir eldun setti ég Balsamik gljáan hennar sollu vel yfir.
Svo bara rífa niður smá Parmesan og njóta .