Þá finnst mér best að borða einfaldan mat.
Sem mest hreinan og ekki flókinn.
Hádegið .
Stundum hellist yfir mig mikil þreyta.
Tengi það við MS-þreytu.
Þá finnst mér best að borða einfaldan mat.
Sem mest hreinan og ekki flókinn.
Tvíréttað hádegi :)
Boost úr Lifandi Markaði
Frosið Mango
Frosin Bláber
Frosið Avacado
Sítrónu safi
Vatn
Síðan .
3 Hafrakökur ( kaupi í Lifandi Markaði)
Avacado
Eggjahvítur með salt og pipar.
Steiki þær bara á pönnu.
Af þessu verður maður pakk saddur en ekki þannig að manni líður illa.
Stundum þarf líkaminn bara eitthvað ofur einfalt :)