Fórum á Nings í gærkvöldi.
Komið svolítið langt síðan ég kom þangað :)
En Nings hefur bara batnað ef eitthvað er .
Fengum frábæra þjónustu og það skiptir mig alltaf miklu máli :)
Við sem hugsum vel um mataræðið getum sko fundið allskonar nammi þarna á matseðlinum.
Og bara valvkíði :)
Kvöldmaturinn.
Heilsuréttur númer 303 .
Kjúklingur með chilli , engifer og hvítlauk.
Dásamlegur réttur :)
Og hlakka til að koma aftur og smakka á fleiri heilsuréttum :)
Það er orðið úr svo mörgu að velja í dag alla vega hérna á Höfuðborgarsvæðinu fyrir okkur sem spáum í hollustuna :)
Það er stór PLÚS :)