Þegar að maður er erlendis og er í hollustunni er oft spennandi að finna góða staði .
Einn af mínum uppáhaldsstöðum í London er Nandos.
Nandos staður með góðum hollum mat.
Allt grillað og ferskt.
Hægt að fá sterkan mat eins og ég fíla vel.
Piri-piri og nóg af því.
Alveg dásamlegt eftir langan vetur á Frónni að fá sér góðan mat í borginni sem ég elska.
Sitja úti við og njóta vorsins.
Hér er allt að springa út og stutt í sumar.
Vorið er alltaf spennandi tími :)
Hér er mynd af matnun sem við hjónin fengum okkur í gær.
Æði og ekki lengi gert að labba þetta af sér í stórborginni :)
Mæli með Nandos í London eru út um allt.