Þó það sér rétt að lifandi frumur hafa bara ákveðið langt líf að þá deyr líffæri ekki einfaldlega vegna þess að það er orðið of gamalt.
Hinsvegar þá eru eldri frumur veikari. Þetta getur þýtt að líffæri fara að bila eða einfaldlega hætta að virka.
Einnig geta gamlar frumur ekki barist við sjúkdóma eins auðveldlega og nýjar frumur.
Þetta þýðir að veikindi eða meiðsli sem að ung manneskja myndi varla finna fyrir geta verið banvæn fyrir aldraða manneskju.
Heimild: news.distractify.com