Gerðu eins og kötturinn.
Þegar þú vaknar, skaltu taka smá tíma í að teygja vel og ærlega úr þér áður en þú ferð framúr. Það eflir blóðflæðið um líkamann og meltingin fer af stað. Einnig geta góðar morgunteygjur komið í veg fyrir bakverki.
Fróðleiksmoli í boði Heilsutorg.is