Í Heilsuborgarskólanum er fléttað er saman hreyfingu og vandaðri fræðslu fjölmargra fagaðila sem gefa ráð um það hvað hægt er að gera til að lifa heilbrigðu lífi, líða vel andlega sem líkamlega og fyrirbyggja heilsubrest.
Heilsulausnir: Námskeiðið miðar að því að innleiða heilbrigðan lífsstíl til langframa og aðstoða við komast af stað í hreyfingu.
Skráning á mottaka@heilsuborg.is eða í afgreiðslu Heilsuborgar og í síma 560 1010
Hvaða námskeið hentar þér best?
Ef þú ert óviss, hafðu samband og við veitum þér aðstoð í síma 560 1010 eða pantaðu tíma hjá hjúkrunarfræðingi í Heilsumat.
Heimildir: heilsuborg.is