“Ef þú ímyndar þér ákveðna reynslu þá örvast heilinn eins og þú sért virkilega að upplifa það sem þú ert að ímynda þér” en þetta segir Joachim Vosgerau hjá the Center for Behavioral Decision Research í Varnegie Mellon University.
Prufað þú að nota þessa tækni til að beisla þennan kraft hugans.
Í einni rannsókn gátu þeir sem að tóku þátt í henni dregið úr matarlöngunum með því að ímynda sér regnboga eða lykt af eucalyptus.
Að taka nokkrar mínútur í að ímynda sér hversu góð æfingin muni verða gerir það mun líklegra að þú komir þér af stað.
Vísindamenn komust að því að til að auka sjálfstraustið þá er afar gott að ímynda sjálfan sig sem stjörnu, standa bein/beinn í baki og eftir nokkrar mínútur finnst þér þú full/fullur af sjálfstrausti.
Þeir sem tóku þátt í þessari rannsókn voru látnir ímynda sér að þeir væru flugmenn með fullkomna sjón og í flestum tilvikum þá virkar þetta hjá fólki.
Heimild: health.com