Ég rakst á þessa skemmtilegu mynd af kommóðu með skilaboðum á skúffunum.
Hægt er að fá þessa og fleiri gerðir á HolyCool.
Endilega kíktu og athugaðu hvort þú finnur ekki eitthvað sem passar inn á þitt heimili.
Ég má til með að nefna þessa límmiða:
1. Your no-kids-allowed secret candy stash.
2. The bin of nail polish you'd prefer your grade schooler didn't use for his craft projects.
3. Your Christmas present hiding spot.
4. Near your bottle of expensive moisturizer that your husband has not-so-secretly been pilfering.
Náðu þér í skemmtilega límmiða (og ekki hafa áhyggjur, það er afar auðvelt að ná þessum límmiðum af ef þig langar til að skipta um eða ert tilbúin að deila „stöffinu“ þínu aftur).