Eitt af þeim húsráðum sem gagnast hafa vel við lús er að nota ilmkjarnaolíur, edik og vatn. Ilmkjarnaolíur eru magnað fyrirbæri þ.e. ef þær eru 100% hreinar. Þær eru unnar úr jurtum með eimingu eða pressun svo úr verður samþjappað og kröftugt efni sem kallast ilmkjarni og er hann 100.000 sinnum kraftmeiri en sjálf jurtin.
Lúsablanda
Áburður:
4 dr. Euculyptus radiata
2 dr. Lavender
2 dr. Geranium
2 msk kókosolía
Ilmkjarnaolíum blandað út í kókosolíuna og borið í hárið. Gott að setja plast yfir og láta standa í 30 mín.
Skol:
4 dr. Euculyptus radiata
2 dr. Lavender
2 dr. Geranium
½ bolli lífærnt eplaedik
8 bollar volgt vatn
Til að skola hárið er sömu ilmkjarnolíum núna blandað út í ½ bolla af lífrænu eplaediki og 8 bollum af volgu vatni. Hrist vel saman og hárið skolað.
Fyrirbyggjandi:
4-5 dropar Lavender ilmkjarnaolía
2 msk dl hreint alcohol
5 msk vatn
Blandað saman í litla glerflösku með úðara. Spreyjað í hárið eftir þörfum.
Þessi húsráð koma frá Young Living sem sérhæfir sig í framleiðslu á ilmkjarnaolíum.
Þetta góða ráð er fengið af vef hun.is