Röskunin er kölluð “Selfitis” og er skilgreind með öðrum OCD sjúkdómum. Löngunin í að taka mynd af sjálfum sér og birta á síðum eins og Instagram, Facebook og Twitter er tengt við lágt sjálfsmat.
Sjúkdómurinn er í þremur stigum:
- Borderline selfitis: Að taka myndir af sjálfum sér a.m.k þrisvar á dag án þess að birta þær á netinu.
- Acute selfitis: Að taka myndir af sjálfum sér a.m.k þrisvar á dag og birta þær allar á netinu.
- Chronic selfitis: Sjúkleg löngun í að taka myndir af sjálfum sér allan sólarhringinn og birta þær a.m.k sex sinnum á dag á netinu.
Samkvæmt APA, að á meðan það er ekki til lækning við þessum sjúkdómi þá er hægt að fá tímabundna meðferð með hugrænni atferlismeðferð.
Þessar fréttir eru ekki góðar fyrir Makati borg á Filippseyjum þar sem borgin var nýlega nefnd “selfie capital of the world” af Time Magazine.
Heimildir: adobochronicles.com