Svarið við þessu er OF MARGAR.
Sjáðu þessar konur sem líta í spegil og gefa útliti sínu og sjálfri sér lélega einkunn um það hvernig þeim líður í eigin skinni. Þetta sýnir okkur svo sannarlega að við sjáum oft ekki eða viljum ekki sjá í okkur sjálfum, innri sem og ytri fegurð og það vantar helling uppá sjálfsálitið.
Hérna er mögnuð leið til að sýna okkur konum hversu megnugar og fallegar við erum allar sem ein á OKKAR HÁTT.
Taktu stóra skrefið með okkur og The Mrs. sem eiga þessa frábæru hugmynd um að breyta áliti okkar á sjálfum okkur. Taktu mynd af þér í spegli og settu á Instagram með einni fallegri setningu eða bara einu orði um sjálfa þig og settu merktu hana #heilsutorg og #imEnough.