Ég er ekki að mæla með að þú prufir þetta eða neitt annað samsvarandi. Tilraun af því tagi er hættuleg.
Magasýrurnar sem melta matinn sem við borðum, þarf að taka alvarlega.
Hydrochloric sýra er sú sýra sem er í maganum. Hún er ekki einungis góð í að leysa upp pizzuna sem þú varst að borða, heldur getur hún einnig leyst upp margar tegundir af málmi.
Fróðleikur frá Heilsutorg.is