Að telja blessanir sínar.
Við þökkum fyrir allt sem ástæða er til að þakka fyrir; við þökkum fyrir blessanir okkar og allt það sem við skynjum að er gott í okkar lífi.
Við þökkum og þökkum og þökkum fyrir þessa hluti – en eftir ákveðinn tíma veljum við að þakka fyrir annað.