Við höfum vaknað til vitundar um að við erum sál, orka, kærleikur, óháð athygli og að allt sem við veitum athygli vex og dafnar. Við veljum að veita athygli okkar einungis í farveg blessunar.