Ef ég væri viss um að ...
Margir eltast við markmið sem eru sett af öðrum eða sem aðrir hafa haft mikil áhrif á og mótað.
En hvað ef þú leggur fyrir þig þessa spurningu:
„Ef ég væri fullkomlega viss um að mér gæti ekki mistekist, hvað myndi ég vilja gera? Ef ég ætti allt sem þarf til að komast þangað, hvað er það sem ég vildi gera?“