Að skilja að fram að þessu höfum við viljað til okkar allt sem við höfum, því annars hefðum við ekki viljað það til okkar.
Ábyrgð er að gera aldrei annan einstakling eða aðstæður ábyrgan fyrir eigin líðan:
„Ég ber ábyrgð á því hver ég er og hvar ég er, hvernig mér líður, hvaðan ég kom, hvað ég hef í lífinu og hvað ekki, hvert ég er að fara, á hvaða forsendum ég lifi og mun lifa og hvernig ég vel að ráðstafa athygli minni og orku.“