Ef þú teygir í 15 mínútur á dag í 30 daga, þá munt þú sjá miklar breytingar. Það þýðir þó ekki að þú getir hætt eftir 30 daga. Það er eins með teygjur og aðar æfingar, breytingar eru fljótar að koma og fjótar að fara.
Kveðja Heilsutorg